Betri helmingurinn með Ása

#112 - Hannes Óli & Aðalbjörg


Listen Later

Listamennirnir, leikararnir og leikstjórarnir Hannes Óli Ágústsson og hans betri helmingur Aðalbjörg Árnadóttir mættu til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitu kaffi.
Hannes Óli hefur slegið rækilega í gegn bæði sem frábær eftirherma Sigmundar Davíðs í áramótaskaupinu og svo í hollywood sem jaja ding dong gaurinn. Hann hefur komið víða við á fjölum leikhúsanna og er hann þessa stundina að kenna við Listaháskóla Íslands.
Aðalbjörg hefur einnig gert það gott sem leikkona í gegnum tíðina en hefur hún líka mikið fengist við leikstjórn. Hún vinnur mikið innan sjálfstæðu senunar en hefur einnig leikstýrt leiksýningum í öllum helstu leikhúsum Íslands.
Hannes og Aðalbjörg sáust fyrst í framhaldsskóla þar sem þau voru mikið í kringum sama fólkið og mættu mikið í sömu partýin. Árin liðu og voru þau bæði mætt í Listaháskólann og Aðalbjörg mjög fókuseruð að finna konu handa Hannesi, það var ekki fyrr en vinkona hennar spurði hana hreint út “hvað með þig?” að aðalbjörg hafði samband við Hannes og þau detta í skemmtistaðasleik og var þá ekki aftur snúið, síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar en hafa þau verið saman allar götur síðan og eiga í dag saman eitt barn.
Í þættinum ræddum við meðal annars um lífið í listinni, Jaja ding dong ævintýrið og hvernig það hlutverk óx í höndunum á Hannesi, rómantýkina, tengingu þeirra við lansbyggðina, fjölskyldulífið og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners