
Sign up to save your podcasts
Or


Síðasta helgi var smekk full af kynningum frá hinum og þessum tölvuleikjafyrirtækjum! Arnór Steinn og Gunnar segja frá áhugaverðustu punktunum og koma með hugmyndir um hvað er í vændum.
Sony var með State of Play, Geoff Keighley var með Summer Games Fest, við fengum indie veislu hjá Future Games Show og Xbox&Bethesda komu með algjöra haglabyssu af efni. Capcom rúnaði þetta af í gær með nettri kynningu sem Resident Evil og Street Fighter aðdáendur ættu að fíla í tætlur.
Við ræðum Starfield kynninguna í þaula ásamt því að minnast á nýja leiki sem við teljum líklega til vinsælda. Tjékkið á þessu og látið okkur vita ef það er eitthvað sérstakt sem þið viljið að við fjöllum frekar um. Hver veit nema við þurfum bara að ná viðtali við einhverja framleiðendur á leikjum sem þið eruð spennt fyrir!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Yay! Gjafabréfa.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Síðasta helgi var smekk full af kynningum frá hinum og þessum tölvuleikjafyrirtækjum! Arnór Steinn og Gunnar segja frá áhugaverðustu punktunum og koma með hugmyndir um hvað er í vændum.
Sony var með State of Play, Geoff Keighley var með Summer Games Fest, við fengum indie veislu hjá Future Games Show og Xbox&Bethesda komu með algjöra haglabyssu af efni. Capcom rúnaði þetta af í gær með nettri kynningu sem Resident Evil og Street Fighter aðdáendur ættu að fíla í tætlur.
Við ræðum Starfield kynninguna í þaula ásamt því að minnast á nýja leiki sem við teljum líklega til vinsælda. Tjékkið á þessu og látið okkur vita ef það er eitthvað sérstakt sem þið viljið að við fjöllum frekar um. Hver veit nema við þurfum bara að ná viðtali við einhverja framleiðendur á leikjum sem þið eruð spennt fyrir!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Yay! Gjafabréfa.

16,155 Listeners

150 Listeners

2 Listeners

0 Listeners