Betri helmingurinn með Ása

#113 - Lalli Töframaður & Heiðrún


Listen Later

Fjöllistamaðurinn, skemmtikrafturinn og töframaðurinn Lárus Blöndal Guðjónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi viðskiptafræðingum Heiðrúnu Örnu Friðriksdóttur.
Lárus eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður þekkja flestir undir listamannsnafninu Lalli töframaður en hann er einstaklega fjölhæfur skemmtikraftur og einmitt best þekktur fyrir töframennskuna, fyrir utan hana hefur hann meðal annars gefið út plötu, skrifað bók og komið fram við ýmis tækifæri.
Heiðrún er viðskiptafræðingur að mennt og starfar í dag sem aðstoðarmaður fjármálastjóra hjá fyrirtækinu Controlant en hefur hún einnig fengist við viðburðarstýringu og verkefnastjóri hjá Siðmennt.
Lalli og Heiðrún kynntust á nútímalegann hátt í gegnum Tinder, en fóru hlutirnir rólega af stað en má segja að hjólin hafi farið að snúast fyrir einhverri alvöru þegar Heiðrún plataði hann með sem fararstjóra í verkefni sem hún var að viðburðastýra. Lalli átti þó í einhverjum smá vandræðum með að festa ráð sitt og þurfti að kæla hlutina aðeins til þess að átta sig, en hafa þau verið saman allar götur síðan og eiga í dag saman tvo stráka en átti Heiðrún tvö börn fyrir.
Í þættinum ræddum við meðal annars um töframennskuna og hvar áhuginn fyrir henni kviknaði, skemmtanabransann, bæði brúðkaupin þeirra, rómantíkina, húmorinn og margt fleira, ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar þau urðu vitni af ansi klaufalegum atburði á nektarströnd í Sitges.


Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners