Betri helmingurinn með Ása

#115 - María Thelma & Steinar Thors


Listen Later

Leikkonan og langhlauparinn María Thelma Smáradóttir mætti til mín í stórskemmtilegt og einlægt spjall ásamt sínum betri helmingi boxaranum, Íþrótta og viðskiptafræðingnum Steinari Thors.
María er leikkona að mennt og hefur unnið fjölbreytt verkefni innan þess geira en fyrsta verkefnið hennar var að stærri gerðinni þar sem hún lék eitt tveggja hlutverka í myndinni Arctic á móti leikaranum Mads Mikkelssen. Þar fyrir utan hefur hún leikið í mörgum íslenskum þáttaröðum sem og starfað við Þjóðleikhúsið en mun hún einmitt stíga þar á svið á næsta leikári.
Steinar er íþróttafræðingur að mennt en var hann um langt skeið yfirþjálfari Mjölnis en var hann einmitt einn fremsti boxari landsins um á sínum tíma. Í dag vinnur hann hjá sprotafyrirtækinu Straumi ásamt því að stunda meistaranám í viðskiptafræði.
Bæði vinna þau svo hörðum höndum í framkvæmdum en eru þau þessa stundina að koma íbúð sinni í stand.
María og Steinar hafa ólíka sýn á þeirra fyrstu kynnum en höfðu leiðir þeirra legið saman af og til í gegnum tíðina bæði í kringum líkamsrækt en svo einnig á kvikmyndasetti en var Steinar áhættuleikari í seríu sem María var að leika í. Það var svo eitt kvöldið að María laumaðist inná Tinder og sá Steinar þar og ákvað hún þá og þegar að þessum manni ætlaði hún að giftast. Hún sendi honum skilaboð og fóru þau að deita í kjölfarið. Eftir langt deittímabil og smá hikst náðu þau svo að stilla strengi sína og hafa þau verið saman allar götur síðan, eru trúlofuð og spennandi tímar framundan.
Í þættinum ræddum við meðal annars framkvæmdirnar og málamiðlanir, lífið í leiklistinni og hvernig það var að fá svona stórt verkefni í byrjun ferilsins, boxið og viðskiptalífið, snilldina við sambandsráðgjöf, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar María strauk Steinari í svefn í upphafi sambandsins.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners