
Sign up to save your podcasts
Or


Endalínan var á Viking-Völlum í henni fögru Innri Njarðvík í kvöld og fóru yfir allt action-ið úr 6.umferðinni ! Það má segja að þetta hafi verið upp og niður , blanda af skemmtilegum sóknarbolta og góðum körfuknattleik og svo inná milli ansi daprar frammistöður svona heilt yfir. Er Grindavíkur óheppnin komin til Akureyrar ? Hversu alvarleg er frammistöðu krísan í Keflavík ? Ætla Blikar að læra að klára leiki ? Getur Friðrik Ingi breytt einhverju í Breiðholtinu ? Geta Valsarar unnið án kana ? ... Já allt þetta og auðvitað umfjöllun um leikinn í kvöld þar sem Tóti Turbo og laskaðir KR-ingar náðu í RISA sigur gegn fámennum og stjórnlausum Stjörnumönnum í afar furðulegum körfuboltaleik.
Fastir liðir eins og venjulega eru auðvitað á sínum stað ásamt einu near death experience sem átti sér stað í beinni.
Endalínan í boði WhiteFox - VikingLite ( Léttbjór ) - Cintamani - KefRestaurant&DiamondSuites !
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Endalínan var á Viking-Völlum í henni fögru Innri Njarðvík í kvöld og fóru yfir allt action-ið úr 6.umferðinni ! Það má segja að þetta hafi verið upp og niður , blanda af skemmtilegum sóknarbolta og góðum körfuknattleik og svo inná milli ansi daprar frammistöður svona heilt yfir. Er Grindavíkur óheppnin komin til Akureyrar ? Hversu alvarleg er frammistöðu krísan í Keflavík ? Ætla Blikar að læra að klára leiki ? Getur Friðrik Ingi breytt einhverju í Breiðholtinu ? Geta Valsarar unnið án kana ? ... Já allt þetta og auðvitað umfjöllun um leikinn í kvöld þar sem Tóti Turbo og laskaðir KR-ingar náðu í RISA sigur gegn fámennum og stjórnlausum Stjörnumönnum í afar furðulegum körfuboltaleik.
Fastir liðir eins og venjulega eru auðvitað á sínum stað ásamt einu near death experience sem átti sér stað í beinni.
Endalínan í boði WhiteFox - VikingLite ( Léttbjór ) - Cintamani - KefRestaurant&DiamondSuites !

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners