Tölvuleikjaspjallið

115. Tveggja Ára Afmælisþáttur!


Listen Later

Vá. Tvö RISA stór ár komin í bankann. Hefðum ekki getað þetta án ykkar hlustenda og ekki án yndislegu styrktaraðilanna. Takk. Takk takk takk TAKK kærlega fyrir áhugann, skilaboðin, peppið og traustið. Við ætlum heldur betur að verðlauna það með frábæru efni héðan í frá.

Þessi afmælissérþáttur fjallar um margt. Í fyrsta lagi segjum við frá óreiðuástandi síðustu mánaða. Stúdíóið sem við nefnum ekki á nafn lengur fór til andskotans (ásamt öllum vinnustaðnum hans Arnórs) og við þurftum að redda okkur með svefnherberginu hans Gunnars.

Í öðru lagi tölum við aðeins um framtíðina, hvað við viljum gera á næstu mánuðum og við hverju þið megið búast.

Svo svörum við spurningum hlustenda sem sendar voru á okkur í gegnum Instagram. Það sköpuðust vandræðalega skemmtilegar umræður um leiki, morgunkorn og margt fleira. Við hlökkum svo mikið til að þið heyrið þennan LENGSTA þátt sem við höfum framleitt!

Endilega hlustið á þáttinn, hlustið á hugmyndirnar okkar og ekki hika við að senda okkur skilaboð til að segja okkur hvað við eigum að framkvæma. Við leggjum völdin í ykkar hendur, kæru hlustendur.

Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Yay! gjafakortaappsins.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners