
Sign up to save your podcasts
Or


Kæru hlustendur , Endalínan var komin aftur á heimavöllinn í WhiteFoxStofunni og fór ítarlega yfir 7.umferðina í Subway Deild Karla.
Óvæntir sigrar , Ennþá kunna Blikar ekki að loka jöfnum leikjum , Ennþá betra Íslandsmeistaralið í Höfninni , Varnarsigur í MGH með Natvélina á fullu gasi og Keflavík spila ekki glimrandi vel en halda áfram að ná í sigra. Það var fámennt en góðmennt þar sem Endalínan tekur enga sénsa þegar flensueinkenni gera vart við sig en það má segja að það hafi ekki vantað neitt til þess að tala um þar sem Rúnar og Halldór rýndu ítarlega í frammistöður liðanna og helstu atvik. VikingLite Spurningin - KefRestaurant Fróðleikshornið , Demanturinn , Landsliðsrifrildi og auðvitað alvöru körfuboltaumfjöllun á sínum stað , á Endalínunni.
Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Kef Restaurant & Diamond Suites og Cintamani.
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæru hlustendur , Endalínan var komin aftur á heimavöllinn í WhiteFoxStofunni og fór ítarlega yfir 7.umferðina í Subway Deild Karla.
Óvæntir sigrar , Ennþá kunna Blikar ekki að loka jöfnum leikjum , Ennþá betra Íslandsmeistaralið í Höfninni , Varnarsigur í MGH með Natvélina á fullu gasi og Keflavík spila ekki glimrandi vel en halda áfram að ná í sigra. Það var fámennt en góðmennt þar sem Endalínan tekur enga sénsa þegar flensueinkenni gera vart við sig en það má segja að það hafi ekki vantað neitt til þess að tala um þar sem Rúnar og Halldór rýndu ítarlega í frammistöður liðanna og helstu atvik. VikingLite Spurningin - KefRestaurant Fróðleikshornið , Demanturinn , Landsliðsrifrildi og auðvitað alvöru körfuboltaumfjöllun á sínum stað , á Endalínunni.
Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Kef Restaurant & Diamond Suites og Cintamani.

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners