Endalínan

116. Þáttur - COMMUNICATE , PLEASE !


Listen Later

Kæru hlustendur , Endalínan var komin aftur á heimavöllinn í WhiteFoxStofunni og fór ítarlega yfir 7.umferðina í Subway Deild Karla. 

Óvæntir sigrar , Ennþá kunna Blikar ekki að loka jöfnum leikjum , Ennþá betra Íslandsmeistaralið í Höfninni , Varnarsigur í MGH með Natvélina á fullu gasi og Keflavík spila ekki glimrandi vel en halda áfram að ná í sigra. Það var fámennt en góðmennt þar sem Endalínan tekur enga sénsa þegar flensueinkenni gera vart við sig en það má segja að það hafi ekki vantað neitt til þess að tala um þar sem Rúnar og Halldór rýndu ítarlega í frammistöður liðanna og helstu atvik.  VikingLite Spurningin - KefRestaurant Fróðleikshornið , Demanturinn , Landsliðsrifrildi og auðvitað alvöru körfuboltaumfjöllun á sínum stað , á Endalínunni. 


Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Kef Restaurant & Diamond Suites og Cintamani.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners