Tölvuleikjaspjallið

120. Kisi á þysi - leikurinn Stray


Listen Later

Hvað er hægt að segja marga kattabrandara þegar fjalla á um kattaleik? Í stuttu máli; marga.
Arnór Steinn og Gunnar dýfa loppunum í frábæra leikinn Stray sem kom út fyrir ekki svo löngu. Um er að ræða stutt og hnitmiðað ævintýri þar sem kisikis, undir þinni stjórn, fer í svaðilför frelsis, safnar nótnablöðum og mjálmar stanslaust.
Leikurinn er það stuttur að það hefði ekki verið hægt að fjalla um hann án þess að tala um söguna alla. Þessum þætti fylgir því miður höskuldarviðvörun, á einum tímapunkti ræðum við alla söguna og endinn. Það er varað hlustendur við bæði hér og í þættinum, endilega fylgist með! Ef þið hafið ekki spilað leikinn þá er samt alveg hægt að hlusta á þáttinn, bara ekki aaalveg allan!
Strákarnir eru ekki alveg sammála. Annar segir leikinn vera “allt í lagi” og hinn segir þetta tvímælalaust leik ársins, enn sem komið er. Hver heldur þú að segi hvað?
Hvað finnst þér um Stray? Endilega segðu okkur þína skoðun!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Yay! Gjafakortaappsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,217 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners