Endalínan

123. Þáttur - Stöðugleika , Takk !


Listen Later

Kæru hlustendur , Endalínan er mætt fullmönnuð að þessu sinni beint úr WhiteFox stofunni og tekur fyrir leikina í Subway deild karla sem voru spilaðir um og í kringum nýliðna helgi ásamt því að spá aðeins í spilin fyrir næstu umferð. Vestra menn ná sér í líflínu - Stuðullinn á heimferð Simpson frá ÍR hækkar - Bertone lék sér að gestunum úr Skagafirði - Stólarnir eiga ekki sjéns í bestu liðin - Getur Pétur ? - Stjarnan fellur á stöðugleika prófinu og ÍR-ingar með HUGE heimasigur eftir vont tap fyrir helgi. Kemur kanaígildi í Valsliðið ? Hverjir verða í fallbaráttu ? Já það er nóg af umræðuefnum þrátt fyrir fáa leiki og að sjálfsögðu eru svo fastir liðir eins og venjulega á sínum stað. Allt saman í boði WhiteFox - VikingLite - Cintamani og KEF Restaurant & Diamond Suites ! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners