
Sign up to save your podcasts
Or


Kæru hlustendur.
Endalínan er mætt aftur með örlítið breyttu sniði. Já eins og liðin í deildinni höfum við ákveðið að skapa okkar identity uppá nýtt og ræða frekar ákveðin málefni í stað þess að fara yfir leiki hverrar umferðar. Gluggadagurinn búinn og nokkur lið búin að bæta í og loksins eru leikmannahóparnir nú að verða fullmannaðir fyrir baráttuna sem er framundan.
- CJ Burks eða einhver annar ( Jacob Calloway ) - hvað gerir það fyrir Val ?
- Er Heron það sem Keflavík þarf ? Eða er leikstíllinn orðinn fyrirsjáanlegur ?
- Hvað er að frétta í Grindavík ? Hvað er ekki að virka ?
- Kyle Johnson í Þór Þ , hvernig passar hann inní systemið ?
- Uppgjöf fyrir Vestan ? Landsbyggðin verður í 1.deild
- Afhverju eru ÍR að spila svona vel ?
- Ætla Stjörnumenn að vera Jójó í allan vetur ?
Já það nóg af umræðuefnum og Gunni Massarelli leiðir okkur í gegnum þetta beint úr White Fox Stofunni. Endalínan í boði White Fox , Cintamani , Viking Lite og Kef Restaurant & Diamond Suites.
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæru hlustendur.
Endalínan er mætt aftur með örlítið breyttu sniði. Já eins og liðin í deildinni höfum við ákveðið að skapa okkar identity uppá nýtt og ræða frekar ákveðin málefni í stað þess að fara yfir leiki hverrar umferðar. Gluggadagurinn búinn og nokkur lið búin að bæta í og loksins eru leikmannahóparnir nú að verða fullmannaðir fyrir baráttuna sem er framundan.
- CJ Burks eða einhver annar ( Jacob Calloway ) - hvað gerir það fyrir Val ?
- Er Heron það sem Keflavík þarf ? Eða er leikstíllinn orðinn fyrirsjáanlegur ?
- Hvað er að frétta í Grindavík ? Hvað er ekki að virka ?
- Kyle Johnson í Þór Þ , hvernig passar hann inní systemið ?
- Uppgjöf fyrir Vestan ? Landsbyggðin verður í 1.deild
- Afhverju eru ÍR að spila svona vel ?
- Ætla Stjörnumenn að vera Jójó í allan vetur ?
Já það nóg af umræðuefnum og Gunni Massarelli leiðir okkur í gegnum þetta beint úr White Fox Stofunni. Endalínan í boði White Fox , Cintamani , Viking Lite og Kef Restaurant & Diamond Suites.

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners