
Sign up to save your podcasts
Or


Kæru hlustendur.
Endanlínan kemur til ykkar beint úr WhiteFox Stofunni eftir glæsilega Bikarhelgi í Smáranum. Við óskum Stjörnunni og Haukum innilega til hamingju með sína Bikarmeistaratitla ásamt öllum þeim yngri flokka liðum sem unnu glæsilega bikarsigra um helgina.
EN þá að því sem skiptir máli - hvernig er landslagið eftir þessa bikarviku ?
- Hversu líklegir eru Stjörnumenn í framhaldinu eftir 2 frábæra sigra og með titil í farteskinu ?
- Valur , Keflavík og Þór Þ , hvaða lið þarf að hafa mestar áhyggjur inní framhaldið eftir að hafa misst af Bikarnum ?
- Kef Dynasty án málms ? Kannski ekkert dynasty eftir allt saman og er þetta orðið sálrænt ?
- Hvaða leikmenn verða The Big Dawgs og eigna sér fyrirsagnirnar í Playoffs ?
- Hvaða leikmenn eru líklegir að valda okkur vonbrigðum eða standast ekki væntingar í Playoffs ?
Endalínan í boði WhiteFox , Cintamani , VikingLite og Kef Restaurant & Diamond Suites
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæru hlustendur.
Endanlínan kemur til ykkar beint úr WhiteFox Stofunni eftir glæsilega Bikarhelgi í Smáranum. Við óskum Stjörnunni og Haukum innilega til hamingju með sína Bikarmeistaratitla ásamt öllum þeim yngri flokka liðum sem unnu glæsilega bikarsigra um helgina.
EN þá að því sem skiptir máli - hvernig er landslagið eftir þessa bikarviku ?
- Hversu líklegir eru Stjörnumenn í framhaldinu eftir 2 frábæra sigra og með titil í farteskinu ?
- Valur , Keflavík og Þór Þ , hvaða lið þarf að hafa mestar áhyggjur inní framhaldið eftir að hafa misst af Bikarnum ?
- Kef Dynasty án málms ? Kannski ekkert dynasty eftir allt saman og er þetta orðið sálrænt ?
- Hvaða leikmenn verða The Big Dawgs og eigna sér fyrirsagnirnar í Playoffs ?
- Hvaða leikmenn eru líklegir að valda okkur vonbrigðum eða standast ekki væntingar í Playoffs ?
Endalínan í boði WhiteFox , Cintamani , VikingLite og Kef Restaurant & Diamond Suites

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners