Tölvuleikjaspjallið

136. God of War Ragnarök - annar þáttur


Listen Later

Nú eru þrjár vikur síðan þessi frábæri leikur kom út og mörg ykkar eru ekki bara búin með hann - heldur búin að PLATÍNA hann.  

Þá er upp lagt að við gerum annan þátt þar sem við getum rætt ALLA söguna án nokkurra takmarkana!  

Já í þætti vikunnar fara Arnór Steinn og Gunnar yfir alla sögu leiksins, frá fyrstu sekúndum yfir í "leyni" endann. If you know, you know.  

Við eyðum ekki fleiri orðum í þessa lýsingu, þar sem HÖSKULDARVIÐVÖRUN fylgir öllu efni þáttarins. Ef þið hafið ekki spilað leikinn allan þá mælum við með að skoða einhverja af hinum 135 þáttunum okkar áður en þið hoppið í þennan.  

Ef Ragnarök er búinn hjá þér, hvað fannst þér? Er þetta leikur ársins? Láttu okkur vita!  

Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Serrano.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,158 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners