Tölvuleikjaspjallið

137. Resident Evil umræða með Daníel Óla frá Trivialeikunum


Listen Later

"What is this, a crossover?"  

Heldur betur kæru vinir! Við fengum góðann gest í myndverið fyrir þátt vikunnar, hann Daníel Óla sem er nördi mikill og stjórnandi spurningahlaðvarpsins Trivialeikarnir.  

Umræðuefnið er RESIDENT EVIL serían í heild sinni! Daníel hefur spilað leikina áratugum saman og er mikill áhugamaður. Þar sem Arnór Steinn og Gunnar eru algjörir kjúklingar og hafa ekki prófað nógu mikið í seríunni fá þeir smá fræðslu um leikina.  

Hvernig hefur serían þróast? Hvar eru háu punktarnir og lágu punktarnir?  

Allt þetta og meira í stútfullum þætti vikunnar.  

Við mælum eindregið með því að þið tjékkið á hlaðvarpinu hans Danna. Það er á öllum helstu hlaðvarpsveitum og einnig má finna Instagram reikning með sama nafni!  

Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Serrano.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,146 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners