Ein Pæling

#138 Afstaða og aðgengi stjórnmálafólks gagnvart fjölmiðlum (Viðtal við Kristján Kristjánsson)


Listen Later

Kristján Kristjánsson er sjóaður blaðamaður sem að hefur komið víða við. Hann stjórnar útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni og er þetta í annað skiptið sem að hann mætir í hlaðvarpið Ein Pæling.

Að þessu sinni ræðir Þórarinn við Kristján um aðgengi fjölmiðla að stjórnmálafólki, bæði hvernig það var áður og hvernig það er í dag. Í síðari hluta hlaðvarpsins er síðan farið yfir afstöðu stjórnmálafólks gagnvart fjölmiðlum og hvernig mismunandi stjórnmálamenn koma fram við fjölmiðla.

Umræðuefnin í hnotskurn eru viðtal Kristjáns við Bjarna Benediktsson um bankasöluna, muninn á því hvenær fjölmiðlamenn höggva eftir svörum og hvenær þeir verða dónalegir, fjölmiðlar sem gera mistök, áhrif alþjóðamála og fleira.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

467 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

12 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

95 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

28 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners