Tölvuleikjaspjallið

139. Marvel's Midnight Suns - með Tómasi Árna


Listen Later

Þegar djöflar og skrambar skríða um jörðina og Hefnararnir ná ekki að stoppa ógnina, þá þarf að kalla í Miðnætursólirnar!

Já heldur betur krakkar mínir, í þætti vikunnar tökum við fyrir Marvel‘s Midnight Suns. Leikurinn kom hressilega á óvart, er með skemmtilega turn-based spilun og alls konar gúmmelaði sem við vitum að þið munið fíla.

Við fengum góðann gest til að ræða leikinn með okkur, Tómas Árna sem hefur áður vermt gestastólinn og staðið sig með prýði.

Við tölum um karakterana, spilunina, útlit, tónlist og margt, margt fleira.

Hér er einn af óvæntustu leikjum ársins sem við mælum hiklaust með. Þátturinn er ágætlega laus við höskuldarviðvaranir, við spillum ekki fyrir neinum sögupunktum allavega.

Hvað fannst þér um Midnight Suns? Segðu okkur frá!

Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Serrano.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners