Í alvöru talað!

14. Ég fer í nærbuxur fyrir Jesú! Ágústa Kolbrún Roberts


Listen Later

Jógadrottningin Ágústa Kolbrún Roberts mætti í þáttinn til Gullu og Lydíu. Ágústa hefur verið í jóga frá 17 ára aldri og hefur lengi kennt jóga og verðandi jógakennurum. Hennar markmið var að allir á Íslandi vissu hvað jóga væri. Hún hefur verið brautryðjandi í jóga á Íslandi en jafnframt farið út fyrir kassann og stundum stuðað fólk með jóga og heilun, til dæmis með því að tala um píkuheilun.

Þátturinn er einlægur og skemmtilegur og farið er um víðan völl. Það eru margir brandarar um kúk og mikið talað um rottur. Einnig er einlægt spjall um jóga og hversu mikilvægt er að leyfa sér að vera maður sjálfur. Gjörið svo vel!

Ágústa á instagram

Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram


Þátturinn er í boði Tree hut sem fæst í Krónunni


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Í alvöru talað!By Gulla og Lydía

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Í alvöru talað!

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners