Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta mó
... moreBy Gulla og Lydía
Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta mó
... more5
11 ratings
The podcast currently has 30 episodes available.
Berglind Magnúsdóttir, meðferðaraðili hjá Fyrsta skrefinu kom í spjall til að tala um meðvirkni. Hún er með master í félagsráðgjöf, hefur lagt áherslu á að mennta sig vel og hefur ástríðu fyrir að aðstoða fólk við að minnka meðvirkni og kynnast sjálfu sér. Hún er einni aðjúnkt við Háskóla Íslands og heldur úti hlaðvarpinu Meðvirknipodcastið með eiginmanni sínum.
Fyrsta skrefið
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni og Hagkaup
- COSRX sem fæst í Hagkaup
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur, kom og talaði við okkur um ADHD. Stórskemmtilegt og fróðlegt spjall.
Regína hefur brennandi áhuga á ADHD og hefur meðal annars unnið við greiningar á ADHD. Einnig hefur hún persónulega reynslu því hún er sjálf greind með ADHD.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Birna G. Ásbjörnsdóttir hefur brennandi áhuga á heilsu, matarræði og næringu. Hún trúir því að við séum að miklu leyti sjálf ábyrg fyrir okkar heilsu og líðan, ásamt því hvernig við eldumst. Hún talar meðal annars um mikilvægi þarmaflóru þegar kemur að heilsu.
Birna er annar stofnenda Jörth. Hún er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla.
Góðgerlar frá Jörth
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Gulla og Lydía tala um málefni sem þær vilja ekkert tala um! Það er svo margt erfitt í nútímasamfélagi sem hefur mjög slæm áhrif á líðan okkar. Við erum þess vegna oft hrædd og áhyggjufull, sorgmædd og reið. Tölum um þetta!
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Sálfræðingarnir Aldís og Karen ræða um átraskanir hjá börnum og fullorðnum ásamt óheilbrigðu sambandi við mat sem því miður svo margir þurfa að fást við. Aldís Eva Friðriksdóttir starfar á Sálfræðistofunni Höfðabakka og hennar sérsvið eru átraskanir unglinga og fullorðinna ásamt ófrjósemisvanda. Karen Daðadóttir vinnur á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans og vinnur mest með börnum og unglingum sem eru að fást við átraskanir. Átraskanir eru þeirra ástríða og áhugamál og þær vilja fræða fólk um þennan vanda.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga Nagli talar um streitu, muninn á danskri og íslenskri menningu, breytingaskeið og matarvenjur hjá fólki með ADHD. Hún er eldhress, orðheppin og skemmtileg að vanda!
Ragga Nagli á Facebook
Ragga Nagli á Instagram
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Gulla og Lydía reyna að komast til botns í því flókna máli hvernig við borðum hollan mat. Þær komast reyndar ekki að niðurstöðu svo þú skalt ekki hlusta á þáttinn!
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Eva Mattadóttir er gestur þáttarins að þessu sinni. Hana þekkja margir enda hefur hún haldið úti hlaðvarpsþættinum Norminu í 5 ár með Sylvíu Briem vinkonu sinni. Einnig er hún markþjálfi, Dale Carnegie þjálfari og rithöfundur. Hún hefur verið afkastamikil og hugrökk í gegnum ævina en núna er hennar fulla starf að vera í endurhæfingu. Hún varð fyrir því óhappi að lenda í árekstri og hefur eftir það glímt við verki og aðrar afleiðingar þess. Hún segir frá þessu í þættinum á mjög svo mannlegan hátt.
Eva á instagram
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðabæ, ræðir þá hræðilegu hluti sem hafa gerst í íslensku samfélagi undanfarið. Hvað getum við gert sem samfélag og sem uppalendur barnanna okkar? Fræðandi og hjartnæmt spjall um manneskjuna og samfélagið sem við búum í.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Ólöf Dröfn Eggertsdóttir er sálmeðferðarfræðingur hjá Samkennd heilsusetri. Hún hefur lengi búið í Bandaríkjunum og gekk þar í háskóla. Nú býr hún á Íslandi með manni sínum og fjórum sonum. Hún segir meðal annars frá mikilvægi þess að eiga góð tengsl við fólk og hvernig mikil klámnotkun getur haft áhrif á nánd í samböndum.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
The podcast currently has 30 episodes available.
474 Listeners
225 Listeners
125 Listeners
130 Listeners
94 Listeners
25 Listeners
71 Listeners
27 Listeners
18 Listeners
24 Listeners
10 Listeners
24 Listeners
12 Listeners
11 Listeners
1 Listeners