Endalínan

140. Þáttur - Stóru skotin ! ( 4. Liða - Leikdagur 1 )


Listen Later

Undanúrsltin eru byrjuð kæru hlustendur og þetta gerist ekki mikið skemmtilegra.

Báðar seríur fóru af stað með látum þar sem útiliðin mættu og stálu heimavellinum strax í leik 1. Alvöru stemning , alvöru körfubolti og alvöru töffarar sem voru tilbúnir að setja stóru skotin þegar það skipti mestu máli. Við höldum sama takti og tökum hverja seríu fyrir sig eins og í síðustu þáttum. 

Þór 0 - Valur 1 

- Hægara tempó er alltaf Valsliðinu í hag

- Valur er varnarskrímsli og ef þeir setja stóru skotin eru þeir erfiðir.

- Bertone er RISA púsl uppá fjölbreytileika , þeir þurfa hann með í seríuna.

- Þórsarar þurfa auðveldar körfur og input af bekk

- Þórsarar nánast með bakið upp við vegginn fræga , vilt ekki lenda 2-0 undir á móti þessum gæjum


Njarðvík 0 - TIndastóll 1

- Sigtryggur í essinu sínu , hip shake og pull up þristar 

- Alvöru physical leikur er alltaf að henta þeim betur 

- Alvöru gæjar með stóru skotin í vasanum þegar allt var undir

- Njarðvík þurfa finna lausnir á Pick&Roll til að ná fleiri stoppum og geta stjórnað hraða

- Lykilleikmenn stigu ekki upp þegar mest á reyndi 

- Ná Tindastólsmenn að verja Síkið og setja sig í alvöru bílstjórasæti ? 


Endalínan að sjálfsögðu á öllum helstu veitum í boði WhiteFox , Cintamani , Viking Lite ( Léttöl ) og KefRestaurant&DiamondSuites

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners