
Sign up to save your podcasts
Or


Undanúrsltin eru byrjuð kæru hlustendur og þetta gerist ekki mikið skemmtilegra.
Báðar seríur fóru af stað með látum þar sem útiliðin mættu og stálu heimavellinum strax í leik 1. Alvöru stemning , alvöru körfubolti og alvöru töffarar sem voru tilbúnir að setja stóru skotin þegar það skipti mestu máli. Við höldum sama takti og tökum hverja seríu fyrir sig eins og í síðustu þáttum.
Þór 0 - Valur 1
- Hægara tempó er alltaf Valsliðinu í hag
- Valur er varnarskrímsli og ef þeir setja stóru skotin eru þeir erfiðir.
- Bertone er RISA púsl uppá fjölbreytileika , þeir þurfa hann með í seríuna.
- Þórsarar þurfa auðveldar körfur og input af bekk
- Þórsarar nánast með bakið upp við vegginn fræga , vilt ekki lenda 2-0 undir á móti þessum gæjum
Njarðvík 0 - TIndastóll 1
- Sigtryggur í essinu sínu , hip shake og pull up þristar
- Alvöru physical leikur er alltaf að henta þeim betur
- Alvöru gæjar með stóru skotin í vasanum þegar allt var undir
- Njarðvík þurfa finna lausnir á Pick&Roll til að ná fleiri stoppum og geta stjórnað hraða
- Lykilleikmenn stigu ekki upp þegar mest á reyndi
- Ná Tindastólsmenn að verja Síkið og setja sig í alvöru bílstjórasæti ?
Endalínan að sjálfsögðu á öllum helstu veitum í boði WhiteFox , Cintamani , Viking Lite ( Léttöl ) og KefRestaurant&DiamondSuites
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Undanúrsltin eru byrjuð kæru hlustendur og þetta gerist ekki mikið skemmtilegra.
Báðar seríur fóru af stað með látum þar sem útiliðin mættu og stálu heimavellinum strax í leik 1. Alvöru stemning , alvöru körfubolti og alvöru töffarar sem voru tilbúnir að setja stóru skotin þegar það skipti mestu máli. Við höldum sama takti og tökum hverja seríu fyrir sig eins og í síðustu þáttum.
Þór 0 - Valur 1
- Hægara tempó er alltaf Valsliðinu í hag
- Valur er varnarskrímsli og ef þeir setja stóru skotin eru þeir erfiðir.
- Bertone er RISA púsl uppá fjölbreytileika , þeir þurfa hann með í seríuna.
- Þórsarar þurfa auðveldar körfur og input af bekk
- Þórsarar nánast með bakið upp við vegginn fræga , vilt ekki lenda 2-0 undir á móti þessum gæjum
Njarðvík 0 - TIndastóll 1
- Sigtryggur í essinu sínu , hip shake og pull up þristar
- Alvöru physical leikur er alltaf að henta þeim betur
- Alvöru gæjar með stóru skotin í vasanum þegar allt var undir
- Njarðvík þurfa finna lausnir á Pick&Roll til að ná fleiri stoppum og geta stjórnað hraða
- Lykilleikmenn stigu ekki upp þegar mest á reyndi
- Ná Tindastólsmenn að verja Síkið og setja sig í alvöru bílstjórasæti ?
Endalínan að sjálfsögðu á öllum helstu veitum í boði WhiteFox , Cintamani , Viking Lite ( Léttöl ) og KefRestaurant&DiamondSuites

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners