Endalínan

142. Þáttur - Under Pressure ! ( 4. Liða - Leikdagur 3 )


Listen Later

Kæru hlustendur , þá er Endalínan mætt í WhiteFox stofuna , alltaf með heimavallarrétt og við fengum aftur góðan gest en þjálfarinn síungi Daníel Guðni Guðmundsson mætti og hjálpaði okkur við að fara í gegnum Leikdag 3 í Undanúrslitaeinvígunum.

Njarðvík 1 - Tindastóll 2

- Tindastóll hélt sama fjörinu í fyrsta leikhluta áður en second unit Njarðvíkur svarar 16 - 0 

- Hvaða atriði voru lykillinn að sigri Njarðvíkinga og hvað þurfa Tindastólsmenn að bæta ? 

- Njarðvíkingar fóru dýpra í bekkinn , fáum við að sjá meira af þessu ?

- Mun hjálpa Njarðvík að lykilmenn þurftu ekki að keyra sig út í þessum leik ? 

- Hvernig bregðast Tindastólsmenn við núna ? Eru þeir uppvið vegg ? 

- Sjáum við aðra geðveiki í Síkinu og alvöru Tindastólsbolta á laugardagskvöldið ? 


Þór Þ 0 - Valur 3 

- Sópurinn á loft í höfninni , Kúst og Fæjó back to back hjá Valsmönnum

- Þegar varnarskrímslið Valur finnur sóknar mojo líka þá er MJÖG erfitt að eiga við þá 

- Kári í ham , Gamli Kári mættur og orðinn skynsamari og meiri leiðtogi

- Hvernig er þetta tímabil í Höfninni ? Ásættanlegt ?

- Voru mistök að taka Kyle ? Þórsliðið ekki með sömu einkenni og í fyrra.

- Hversu sterkir verða Valur í Finals ? 


Allt þetta og auðvitað meira til að vanda í stútfullum þætti á Endalínunni í boði White Fox , Viking Lite (léttöl) , Cintamani og KefRestaurant&DiamondSuites


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners