Tölvuleikjaspjallið

143. Hades


Listen Later

Leikur ársins 2020 er loksins til umfjöllunar í tölvuleikjahlaðvarpi Íslands! 
Roguelike hack-and-slash ævintýrið Hades kom sá og sigraði með einstaklega flottum listastíl og skemmtilegu formi.  
Zagreus, sonur Hadesar, guðs undirheima grískrar goðafræði, vill ólmur drullast úr vítisvistinni og þarf að ferðast í gegnum fjögur svið helvítis.   
Hver dauði er tækifæri til að læra hvað fór úrskeiðis - og tækifæri til að bæta sig.  
Arnór Steinn og Gunnar ræða allar hliðar leiksins, ótrúlegt en satt þá er Arnór ekki búinn að gefast upp þrátt fyrir erfiðleikastig. Batnandi mönnum og allt það.  Hvað fannst þér um 
Hades? Endilega segðu okkur þína skoðun!  
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,183 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners