Tölvuleikjaspjallið

147. Elden Ring þáttur 2 með Snorra Frey @badgoof


Listen Later

Til að fagna því að það er ár síðan við gerðum síðast þátt um Elden Ring, þá gerum við annan þátt!
Í þetta skiptið fáum við góðann gest í sett, engan annan en Snorra Frey, sem streymir á Twitch undir heitinu @badgoof. 
Arnór Steinn og Gunnar hafa ekkert verið að fela skoðanir sínar á leiknum - þeir einfaldlega fíla hann ekki. Snorri er hins vegar MIKILL aðdáandi og því nóg til að spjalla um.
Við ræðum erfiðleikastigið, heiminn, söguna, spilunina og margt fleira. 
Hvað fannst þér um Elden Ring? Er hann of erfiður eða er hann gullni meðalvegurinn í heimi fullum af opinheims RPG leikjum?
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.
Tjékkið á þessum hérna tengdu þáttum: 
Þáttur 98: Elden Ring https://open.spotify.com/episode/4r4E5hskeFeyagqKqMIvvX?si=908409b60daa4861 
Þáttur 54: Viðtal við Snorra Frey  https://open.spotify.com/episode/77BmVGMxB7Oigf0mZ4dYaT?si=f212513cb2ec4f5f
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,167 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners