Tölvuleikjaspjallið

159. Nintendo hluti I - Spilað við Yakuza


Listen Later

Vissir þú að á upphafsárum sínum var einn ástsælasti tölvuleikjaframleiðandi heims bendlaður við japönsku mafíuna?

Í þætti vikunnar kafa Arnór Steinn og Gunnar í sögu Nintendo. Fyrirtækið var stofnað í Japan árið 1889 og hefur heldur betur tekið breytingum síðan þá.

Þessi fyrsti þáttur okkar um japanska risann fjallar um fyrstu sirka hundrað árin, frá stofnun alveg þangað til áhrifamesta leikjatölva sögunnar kom út - Nintendo Entertainment System - árið 1985.

Það eru MARGIR skemmtilegir punktar að fara yfir, þá helst áhugaverð tengsl fyrirtækisins við japönsku mafíuna og skringileg þráhyggja þeirra fyrir því að gefa út leikfangabyssur.

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

---

Hjálpaðu okkur að ráða inn almennilegt markaðsteymi sem gleymir ekki að setja á instagram! Farðu á https://www.buymeacoffee.com/tleikjaspjall og hjálpaðu til við að stækka tölvuleikjahlaðvarp Íslands!

---

Ef þú fílar umfjallanir okkar um tölvuleikjaframleiðendur þá erum við heldur betur með uppástungur fyrir þig. Við gerðum svipaða seríu um Electronic Arts, sú er í þrem hlutum og algjörlega þrælskemmtileg!

106. Electronic Arts hluti I - skrýmsli fæðist: https://open.spotify.com/episode/4r4OlTc71823UxPXP07pB3?si=90fdd3ab44494dfc

Fylgdu Tölvuleikjaspjallinu á Facebook og Instagram!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners