Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

16. Afbrýðsemi, stúptengsl og fl.


Listen Later

Send us a text

Fengum spurningu frá hlustanda sem við leituðumst við að svara. Afbrýðsemi út í fortíð maka. Það getur verið erfitt að burðast með tilinnnguna afbrýðisemi hún getur grafið undan trausti í parsambandinu. Við ýtum makanum meira frá okkur og oft getur hann upplifað að það sé eitthvað að honum eða upplifað makann með lítið sjálfstraust. Bæði virkar ekki vel á parsambandið. 
Hvað er til ráða? Tala saman, tengjast tilfinningalega og gefa maka sínum rými til að vinna með óöryggið. Samkennd og skilningur er það sem virkar best hérna.
Við fórum einnig inn á umræðuna um stjúptengsl og hvernig við höfum tæklað það á okkar heimili.
Það sem virkar best á flestar tegundir af verkefnum / vandamálum í parsambandinu er samkennd og að setja sig í spor maka/fjölskyldumeðlims. Þannig fjarlægjum við spennuna og getum horft á vandamálið sem verkefni sem fjölskyldan er að vinna að saman.
Hvað ef þetta er alls ekki persónulegt?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Von Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpBy Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners