
Sign up to save your podcasts
Or


Kæru endalínu hlustendur,
Síðasti þáttur ársins er nú kominn í loftið. Umdeild umferð að baki og breytingar að fara að eiga sér stað hjá liðunum nú þegar nýtt ár gengur í garð.
Enn og aftur er ekki fullmannað í bátnum, þar sem Rúnar þurfti að spila bingó.
En Gunni og Dóri fara yfir það mikilvægasta úr þessari 11. umferð og renna létt yfir körfuboltaárið.
Allt, eins og venjulega, í boði okkar besta fólks hjá Viking Lite (Léttöl) og Cintamani. Sérstakar þakkir fær okkar fólk á Brons, sem er nýr skemmtistaður í Keflavík sem hýsti Endalínu quiz fyrir El Classico sem fram fór í gærkveldi.
Takk fyrir að hlusta á árinu, lifið heil!
I love this game!
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæru endalínu hlustendur,
Síðasti þáttur ársins er nú kominn í loftið. Umdeild umferð að baki og breytingar að fara að eiga sér stað hjá liðunum nú þegar nýtt ár gengur í garð.
Enn og aftur er ekki fullmannað í bátnum, þar sem Rúnar þurfti að spila bingó.
En Gunni og Dóri fara yfir það mikilvægasta úr þessari 11. umferð og renna létt yfir körfuboltaárið.
Allt, eins og venjulega, í boði okkar besta fólks hjá Viking Lite (Léttöl) og Cintamani. Sérstakar þakkir fær okkar fólk á Brons, sem er nýr skemmtistaður í Keflavík sem hýsti Endalínu quiz fyrir El Classico sem fram fór í gærkveldi.
Takk fyrir að hlusta á árinu, lifið heil!
I love this game!

7 Listeners

148 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

23 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

74 Listeners

24 Listeners

22 Listeners

16 Listeners

9 Listeners

1 Listeners