Tölvuleikjaspjallið

165. Melína Kolka - Sega Mega, Star Wars og TÍK


Listen Later

Melína Kolka er heldur betur mikilvægt nafn í íslensku tölvuleikjasenunni.
Hún var á meðal þeirra sem stofnuðu RÍSÍ á sínum tíma og hún stendur á bak við Tölvuleikjasamtök Íslenskra Kvenna - eða TÍK eins og það er skemmtilega stytt.
Hvernig var að spila Sonic á Sega Mega sem krakki? Hvernig var upplifunin að stofna RÍSÍ og hvað kom til að hún setti á fót TÍK? Hver er besta röðin til að horfa á Star Wars?
Melína segir okkur þetta allt og fleira til! Við þökkum henni kærlega fyrir komuna og hlökkum til að heyra meira frá!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano
---
Hjálpaðu okkur að ráða inn almennilegt markaðsteymi sem gleymir ekki að setja á instagram! Farðu á https://www.buymeacoffee.com/tleikjaspjall og hjálpaðu til við að stækka tölvuleikjahlaðvarp Íslands!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,215 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners