Endalínan

174. Þáttur - Geiturnar Jón Arnór og Garðar Örn


Listen Later

Kæru hlustendur , Endalínan að sjálfsögðu í banastuði á heimavellinum í Brons Stúdíóinu á föstudagskvöldi. Þrátt fyrir kulda og almenn veðurleiðindi þá er vorboðinn ljúfi á næsta leiti
og við erum farin að fá alvöru leiki og svakalega dramatík í hverri viku , og jú þetta er bara byrjunin. Geta Hattarmenn klúðrað þessu ? Pavel er alveg með þetta þrátt fyrir tap , Eru Þórsarar orðnir
Powerhouse ? Geta Grindvíkingar gert eitthvað í playoffs og eru Keflavík og Haukar mögulega að fara út í fyrstu umferð ?
Svo kom geggjaður gestur til okkar , Leikstjórinn sjálfur og Edduhafinn Garðar Örn Arnarson mætti og var með í spjallinu ásamt því að fara svo vel yfir Jón Arnórs seríuna og feril Garðars sem kvikmyndagerðarmanns.
Allt þetta og auðvitað meira til á Endalínunni í boði Viking Lite , Cintamani og Brons Keflavík.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners