Tölvuleikjaspjallið

177: Ýttu á V til hrækja á undirmenn þína


Listen Later

Arnór Steinn og Gunnar eyða sínum tíma í að drulla yfir aðra leiki. Hvernig er þegar þeir ákveða að búa til sinn eigin?

Þið þekkið þetta, hlustendur og áhorfendur kærir. Þemað að þessu sinni er GAME OF THRONES - eða, eins og Arnór væri frekar til í að kalla það - A SONG OF ICE AND FIRE.

RPG? RTS? MMO? Hvað velja þeir að búa til?

Hlustið og finnið út!

Hvernig leik værir þú til í að spila í ASOIAF heiminum?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners