Tölvuleikjaspjallið

179. Ekki Fifa ... samt Fifa ... en samt ekki ...


Listen Later

Helvíti er frosið, svín fljúga og upp er núna niður. Arnór Steinn prófaði fótboltatölvuleik og fannst það bara gaman.

Í þætti vikunnar ræða drengirnir um EA FC 24.

Ferlið á bak við gerð leiksins var EA að copya heimavinnuna hjá sjálfum sér og setja annað nafn á. Þetta er bara Fifa, krakkar.

Þátturinn er bráðfyndinn þó hann sé um fótbolta. Þið getið líka horft á hann til að sjá hvað Arnór er brjálæðislega lélegur í fótboltaleikjum.

Gunnar er alsæll ... eða hvað?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners