Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

18. Meðvirkni 1 af 8


Listen Later

Send us a text

Við erum að hefja spjall um meðvirkni. Þetta er fyrsti þáttur af átta í þáttaseríu sem fjallar um að læra að tengjast og vera í elsku þegar við tökum ákvarðanir í nánum samböndum sem við erum í við fjölskyldu og vini. Það er ótrúlega mikilvægt að læra að taka rétta á erfiðum málum sem fylgja meðvirkninni.

Leitastu við að svara þessum spurningum.


  1. Hugsaðu um þrjú mismunandi sambönd í lifi þínu. Myndiru segja að grunnurinn í þeim sé ég vel þig? Afhverju eða afhvejru ekki 
  2. Í þessum þremur samböndum, hefuru reynt að velja eða stjórna hlið hinnar persónurnnar í sambandinu?  Hvernig?
  3. Hefuru tekið þátt í vítarhringnum. Ef svo er hver ertu vanalega ? Hvernig gætiru orðið kraftmikil/l í þeim aðstæðum
  4. Hver er kraftmesta persónan sem þú þekkir. Hvaða karakter einkenni finnst þér bera af í henni eða honum?
  5. Hugsaru um sjálfan þig meira sem kraftimikin/kraftmikla eða kraftlausan/kraftlausa? Hvaða skref getur þú tekið til að verða kraftmeiri?
  6. Hvað ætlar þú að gera þessa viku til að verða kraftmeiri? Gefðu mér dæmi um kraftmikið tungumál sem þú ætlar að nota og kraftmikla hegðun sem við vilt æfa.
  7. Hvernig ertu að hafa stjórn á þér og þínum hluta af sambandinu?


Panta tíma hjá Barböru
Panta tíma hjá Baldri

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Von Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpBy Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners