Endalínan

181. Þáttur - Oddaveisla og Semi´s upphitun X Twitter


Listen Later

Já kæru hlustendur það var aðeins öðruvísi upptaka að þessu sinni en Endalínan var í beinni á Twitter Spaces eftir leik kvöldsins og fórum yfir frammistöðuna eldsnöggt í þessum ROSALEGA oddaleik Hauka og Þórsara þar sem Drekarnir úr Höfninni tryggðu sæti sitt í undanúrslitum með Endakallinn Vinnie Shahid fremstan í flokki.

Eins og Endalínan sagði ykkur fyrir löngu þá erum við að horfa á sömu undanúrslit og í fyrra og við spáum í þessum einvígum ásamt því að fá einn dáðasta son Skagafjarðar í beina útsendingu að segja okkur frá nýjasta útspili Grettismanna sem verður frumsýnt í Ljónagryfjunni.

Endalínan að vanda í boði Viking Lite , Cintamani , Brons Keflavík og Soho

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners