Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

19. Meðvirkni 2 af 8


Listen Later

Send us a text

Við höldum áfram að spjalla um meðvirkni og hvernig við getum losnað undan áhrifum hennar eða minkað áhrif meðvirkni í líf okkar. Við fengum til okkar góðan gest hann Theodór Francis sem er að halda námskeið ásamt Baldri í Meðvirkni þann 30 nóv. Hægt er að finna námskeið á heimasíðu lausnarinnar.

Við leitumst við að vera kraftimikil og berskjölduð til að halda okkur frá meðvirkni!

Verkefni vikunnar!

  • Hvert er markmið í þínum nánustu samskiptum, náin tengsl eða örugg fjarlægð? Ertu að byggja tækni til að stjórna fjarlægðinni eða til að færa þig nær þeim og kveikja á kærleikanum sama hvað?
  • Hugsaðu um þrjár manneskjur sem eru þér mikilvægar. Skrifaðu niður einn hlut sem þú getur gert í vikunni til að tala til þeirra á þeirra ástartungumáli og senda skilaboðin; Ég elska þig mjög mikið og þetta samband er mér mjög mikilvægt.
  • Ertu Kraftmikil/l í sað segja frá þínum tilfinningalegu þörfum á skýran hátt í þínum innsta hring? Seturu upp hvernig fólk á að mæta þér? Ef ekki sestu þá niður með þessu fólki og skiptist á að segja ég upplifi mig elskaða þegar!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Von Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpBy Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

1 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners