
Sign up to save your podcasts
Or
Við sitjum við tölvur meirihluta dagsins, stöndum upp til þess að setjast svo í bílsætið okkar, keyrum heim og sitjum þar þangað til það er kominn tími til að sofna.
Vissulega fara margir hverjir á æfingu í millitíðinni en stífar æfingar í bland við 10 klukkutíma kyrrsetu á dag er líklega ein af ástæðunum fyrir því að sjúkraþjálfarar hafa aldrei haft jafn mikið að gera og í dag.
Gauti Grétarsson fór sem sjúkraþjálfari á ólympíuleikana í Atlanta 96, Sidney árið 2000, Salt Lake 2002, Peking 2008 og London 2012. Hann var sjúkraþjálfari og tæknilegur ráðgjafi meistaraflokks KR, Badmintonlandsliðs Íslands, Golfsambandi Íslands, hefur setið í heilbrigðisráði ÍSÍ frá 1992 og stundað mælingar á afkastagetu afrekíþróttafólks á borð við Guðjóns Vals og Gylfa Þórs Sigurðssonar.
Þrátt fyrir að vera talsmaður gegn kyrrsetu samþykkti Gauti að setjast niður með mér og fræða okkur um heilsubyltinguna, bæði það sem vel er gert og hvar við förum út af brautinni. Sú umræða þræðir mörg málefni á borð við sjálfstraust, mental toughness, muninn á mönnum og öpum, virkni rassvöðva og af hverju það er mikilvægt að þjálfa þá, mjólkursýrumælingar, endurheimt eftir æfingar, kostir þess að æfa tvisvar á dag og hreyfigetu í heild sinni.
4.9
170170 ratings
Við sitjum við tölvur meirihluta dagsins, stöndum upp til þess að setjast svo í bílsætið okkar, keyrum heim og sitjum þar þangað til það er kominn tími til að sofna.
Vissulega fara margir hverjir á æfingu í millitíðinni en stífar æfingar í bland við 10 klukkutíma kyrrsetu á dag er líklega ein af ástæðunum fyrir því að sjúkraþjálfarar hafa aldrei haft jafn mikið að gera og í dag.
Gauti Grétarsson fór sem sjúkraþjálfari á ólympíuleikana í Atlanta 96, Sidney árið 2000, Salt Lake 2002, Peking 2008 og London 2012. Hann var sjúkraþjálfari og tæknilegur ráðgjafi meistaraflokks KR, Badmintonlandsliðs Íslands, Golfsambandi Íslands, hefur setið í heilbrigðisráði ÍSÍ frá 1992 og stundað mælingar á afkastagetu afrekíþróttafólks á borð við Guðjóns Vals og Gylfa Þórs Sigurðssonar.
Þrátt fyrir að vera talsmaður gegn kyrrsetu samþykkti Gauti að setjast niður með mér og fræða okkur um heilsubyltinguna, bæði það sem vel er gert og hvar við förum út af brautinni. Sú umræða þræðir mörg málefni á borð við sjálfstraust, mental toughness, muninn á mönnum og öpum, virkni rassvöðva og af hverju það er mikilvægt að þjálfa þá, mjólkursýrumælingar, endurheimt eftir æfingar, kostir þess að æfa tvisvar á dag og hreyfigetu í heild sinni.
456 Listeners
149 Listeners
223 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
25 Listeners
30 Listeners
75 Listeners
29 Listeners
32 Listeners
19 Listeners
6 Listeners
6 Listeners
2 Listeners
28 Listeners