Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

20. Meðvirkni 3 af 8


Listen Later

Send us a text

Við skoðum í þessum þætti óttan og kærleikan út frá meðvirkninni! Við skoðum hversu mikilvægt það er að velja tengsl út frá kærleika í stað þess að velja að trúa því sem óttinn segir við okkur.
Við förum aðeins í það að skilja tilfinninguna á bakvið hegðunina er það ótti eða kærleikur.
Á góðum degi getum við aðeins stjórnað okkur sjálfum!

Námskeið framundan
Dramalaus samskipti
Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Panta tíma hjá Barböru
Panta tíma hjá Baldri

Verkefni vikunnar:

  • Spurðu sjálfa/n þig þessara spurninga. 
    1. Trúi ég því að ég geti stjórnað öðru fólki? 
    2. Hvernig stend ég mig í því að hafa stjórn á mér í stað þess að stjórna öðrum?
  • Spurðu nú, hvað get ég gert betur í að stjórna mér? Hvað get ég gert til að vernda tenginguna þegar ég upplifi mig sáran/særða eða hrædda/n
  • Segðu þetta upphátt 
    1. Það er mitt verk að stjórna mér! 
    2. Ég á ekki að stjórna öðru fólki. 
    3. Ég fæ ekki að stjórna öðru fólki! 
    4. Mitt aðalmarkmið og forgangur í samböndum er að byggja og vernda tenginguna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Von Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpBy Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

1 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners