Tölvuleikjaspjallið

205. Manor Lords - early access meistaraverk


Listen Later

Hvern langar ekki í city builder með hagfræðilegu ívafi?

Án alls gríns þá er Manor Lords (sem er að mestu úr smiðju eins manns) andskoti áhugavert verkefni sem er nú í boði á Steam.

Þý byggir þorp og breytir því í stórbæ ásamt því að taka yfir svæði í kringum þig.

Arnór Steinn og Gunnar ræða það sem komið er út í þaula. Leikurinn er ekki tilbúinn en við erum með vísbendingar um hvað verður í boði í leiknum þegar hann er tilbúinn.

Hlustaðu á þáttinn fyrir nokkur tips&tricks til að koma samfélaginu þínu af stað í MANOR LORDS

... og kaupið hann svo á Steam ... undir eins!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners