Tölvuleikjaspjallið

213. Black Myth Wukong


Listen Later

Einn af þessum stóru er kominn út og við gerum að sjálfsögðu þátt.

Return to monke er þema leiksins, soulslike unninn upp úr kínverskri goðafræði, með fluid bardagakerfi, stórfurðulegum óvinum og mikilvægast (fyrir Arnór Steinn og Gunnar allavega) þá er engin alvöru refsing fyrir það að deyja.

Leikurinn hefur fengið gagnrýni fyrir skort á fjölbreytileika og strákarnir ræða það í þaula.

Hvað fannst þér um Black Myth Wukong?

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,183 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners