Tölvuleikjaspjallið

215. Star Wars Outlaws með Sölva Santos (@solvisantos)


Listen Later

Langar þig að vera skúrkur í Star Wars heiminum?

Það er heldur betur hægt í Outlaws.

Arnór Steinn og Gunnar ræða fyrstu hughrif af þessari tilraun Ubisoft til að gera nýjan og öðruvísi Star Wars leik.

Sölvi Santos er gestur vikunnar en hann streymir Outlaws á GameTíví rásinni alla miðvikudaga kl 20! Þátturinn hans heitir Skúrkur í skýjunum og er SNILLDAR tilvitnun í þýðingar Tölvuleikjaspjallsins!

Eruð þið óviss um Outlaws? Hlustið á þáttinn, kannski náum við að hafa einhver áhrif á skoðunina ykkar.

Tjékkið á Sölva, hann er @solvisantos á bæði TikTok og Twitch, og tjékkið að sjálfsögðu á þættinum hans Skúrkur í skýjunum á GameTíví alla miðvikudaga kl 20!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners