
Sign up to save your podcasts
Or


Nei djók.
Hlustendur vita alveg að Arnór Steinn og Gunnar eru ekki í þessu asnalega menningarstríði.
Þáttur vikunnar fjallar um "woke listann" sem einhverjir gaurar settu saman, yfir 1536 leiki (já, 1536) þar sem þeir eru flokkaðir eftir því hversu woke þeir eru.
Við stökkvum aðeins yfir þennan lista og tölum aðeins um hvað "woke" er.
Er woke gagnrýni á samfélagið? Eða eru karlmenn pirraðir yfir því að karakterar fylgja ekki lengur óraunhæfum staðalmyndum útlitslega séð?
Allt þetta og meira í stórskemmtilegum þætti!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Nei djók.
Hlustendur vita alveg að Arnór Steinn og Gunnar eru ekki í þessu asnalega menningarstríði.
Þáttur vikunnar fjallar um "woke listann" sem einhverjir gaurar settu saman, yfir 1536 leiki (já, 1536) þar sem þeir eru flokkaðir eftir því hversu woke þeir eru.
Við stökkvum aðeins yfir þennan lista og tölum aðeins um hvað "woke" er.
Er woke gagnrýni á samfélagið? Eða eru karlmenn pirraðir yfir því að karakterar fylgja ekki lengur óraunhæfum staðalmyndum útlitslega séð?
Allt þetta og meira í stórskemmtilegum þætti!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.

1,192 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

3 Listeners

2,159 Listeners

1 Listeners

11 Listeners