Tölvuleikjaspjallið

237. Arnór og Sölvi Santos rífast um Black Myth Wukong og Star Wars Outlaws


Listen Later

Arnór Steinn rankaði Star Wars Outlaws í þriðja sæti yfir leiki ársins 2024.

Þetta fór mjög illa í suma hlustendur - þar á meðal góðvin þáttanna hann Sölva Santos.

Þáttur vikunnar er því good old fashioned RIFRILDI um leikina tvo og nokkra aðra hluti.

Gunnar er dómari og stjórnandi. Mun allt fara til andskotans?

Þáttur vikunnar er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,167 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners