UTvarpið

24 - Gervigreind - Yngvi Björnsson


Listen Later

Yngvi Björnsson er prófessor við tölvunarfræðideildina í Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur beint athyggli sinni að gervigreind um langa hríð og var því heiður að fá að ræða við hann um einmitt það. Við spjöllum um gervigreind á almennum nótum svo þátturinn er aðgengilegur fólki óháð bakgrunni þess. Við förum vítt og breytt í samtalinu og snertum meðal annars á sögu gervigreindar, hvað gervigreind yfir höfuð er, hvað gervigreind er fær um að gera, gervigreind í tölvuleikjum og framtíð hennar. Við vonum að þið njótið þáttarinns jafn mikið og við nutum þess að taka hann upp.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UTvarpiðBy UTvarpið


More shows like UTvarpið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos by Pushkin Industries

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos

14,345 Listeners

Huberman Lab by Scicomm Media

Huberman Lab

28,636 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

2 Listeners