Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

24. Meðvirkni 7


Listen Later

Send us a text

Við förum vel í það í þessum þætti hvernig við eigum að bregðast við þegar það á sér stað samskiptabrestur eða þegar einhver fer yfir mörkin mín. Hvernig getum við látið það leiða til dýpri tengingar. Það er velmögulegt að lifa í frelsi þegar kemur að tengingu og að leyfa tengingunni að dýpka þegar það koma upp brestir í samskiptum.

Við erum afarþakklát fyrir hlustunina og viljum endilega heyra frá ykkur ef þið hafið spurninga eða annað slíkt sem við getum svarað.

Linkar:
Panta tíma hjá Barböru
Panta tíma hjá Baldri

Námskeið sem eru framundan

Verkefni vikunnar

  • Styrktu kjarna tengsla í kringum þig.
  • Byrjaðu virðingarstamtöl með því að gera skýrt að þér þykir virkilega vænt um að mæta þörfum aðilans
  • Sendu og fáðu skýr skilaboð
  • Neitaðu að taka þátt í samtölum sem halda ekki virðingu gagnvart þér
  • Veldu að hafa kveikt á kærleikanum, eyddu óttanum, trúðu því besta um fólk og treystu þeim til að vera ekki sama
  • Ef þeim er sama: fyrirgefðu þeim þá
  • Farðu nær þeim serm þú elskar líka þegar það er erfitt!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Von Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpBy Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

1 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners