Tölvuleikjaspjallið

248. EA drepur annað fyrirtæki, 007 leikur og fleira - fréttir í júní!


Listen Later

Enn annar fréttaþáttur beinustu leið í eyrun ykkar!

Arnór Steinn og Gunnar taka fréttir síðasta mánaðar. Helst í fréttum er að EA hefur myrt annað fyrirtæki undir sér og þar með hætt framleiðslu á Black Panther leiknum.

Trailer fyrir nýjan 007 leik frá IO Interactive kemur í vikunni!

Nightreign og Doom: Dark Ages eru að fá góða dóma!

Þetta og meira í stúffullum fréttaþætti!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,167 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners