Tölvuleikjaspjallið

250! Hvernig hefur árið verið og hvað er spennandi að koma út?


Listen Later

Kæru hlustendur, til hamingju með TVÖ HUNDRAÐ OG FIMMTUGASTA ÞÁTTINN!!!!

Þetta er síðasti þátturinn okkkar fyrir gott sumarfrí. Arnór Steinn og Gunnar taka langt og gott spjall um leiki ársins.

KCD2, Split Fiction, Clair Obscur, Oblivion og fleiri snilldarleikir á einu sterkasta ári sem við munum eftir.

Tökum svo einnig fyrir hvað á eftir að koma út og hverju við erum spenntastir fyrir.

Takk fyrir frábært vor og við sjáumst í ágúst!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,158 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners