Bakherbergið

#27 Sigurvegarar og taparar ársins


Listen Later

Sigurvegarar og taparar ársins. Allt það besta og versta í pólitíkinni.


Gestir þáttarins voru Þórdís Valsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Gylfi Ólafsson.


Bakherbergið gerði upp árið í pólitíkinni í alvöru maraþonþætti. Bestu og verstu stjórnmálamennirnir, ræða/grein/status/tíst ársins, sjónvarpsframmistaða ársins og álitsgjafi ársins voru meðal flokka sem verðlaunað var fyrir. Það komu ansi margir til greina en fólk var í þættinum nokkuð sammála um hvaðan helstu sigurvegararnir og tapararnir komu.


Við ræddum einnig landsfundar- og forystukrísu Sjálfstæðisflokksins, lyklaskipti og spuna í kringum nýmyndaða ríkisstjórn, drama í tengslum við þingflokksformennskuna í Samfylkingunni, pólitíska framtíð Lilju Alfreðsdóttur og forystumálin í Framsóknarflokknum, hálf-óþarfa afsökunarbeiðni Einars Þorsteinssonar til forstjóra Icelandair og raunverulegan árangur af starfi stýrihóps um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar. Þá var rætt um hvenær þing geti komið saman, hvort hægt verði að kjósa til Alþingis að vori neitt á næstunni eða erum við dæmd til haustkosninga um ómunatíð í ljósi þess að næst verða einnig forsetakosningar. Farið er yfir útkomuna í ánægjuvoginni á Klörubar og það hvort Bergsteinn haldi áfram að svæfa fólk (að eigin sögn) kl.22:20 á mánudagskvöldum í Silfrinu eða hvort nýr sýningartími Silfursins kl.21:00 sé kominn til að vera.


Sérstakur seinni uppgjörsþáttur Bakherbergisins fer svo í loftið 3. jan þar sem við ætlum að gera upp alla stóru uppgjörsþættina og uppgjörsávörpin sem eru framundan s.s. ávarp forsætisráðherra og ávarp forseta. Já og auðvitað áramótaskaupið og Kryddsíldina.


Samstarfsaðilar þáttarins:

🚗 Hyundai á Íslandi

🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid

👷🏻‍♀️Sjóvá

🍺Bruggsmiðjan Kaldi

💼 Gott fólk

——

📋 Prósent

Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:

https://www.visir.is/g/20242668832d/vedurstofa-sjalfstaedisflokksins-frestar-fundi

https://www.visir.is/g/20242666870d/einar-badst-fyrir-gefningar

https://is.wikipedia.org/wiki/Fer%C3%B0askrifstofan_Sunna

https://skemman.is/bitstream/1946/39808/1/Fj%C3%A1rhagsleg%20endurskipulagning%20Icelandair%20Group%20hf..pdf

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BakherbergiðBy Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5

2.5

2 ratings


More shows like Bakherbergið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

155 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners