Tölvuleikjaspjallið

27. Watch Dogs: Legion


Listen Later

Hefur þig alltaf langað til að hakka þig inn í síma fólks og gefa þeim raflost? 

Ef svo er þá er mögulega eitthvað smá í ólagi hjá þér, en þú getur gert nákvæmlega þetta og margt meira í leiknum Watch Dogs: Legion! Í þessum SPOILER FREE samstarfsþætti okkar við Elko Gaming ræðum við nýjasta leikinn í WD seríunni. Sögusviðið er London í náinni framtíð þar sem tækni hefur tekið yfir flestar hliðar mannlegs samfélags. Hakkarahópurinn Dedsec þarf að hreinsa mannorð sitt eftir að hryðjuverkahópur kennir þeim um nokkrar sprengingar. Þitt hlutverk er að koma af stað andspyrnuhreyfingu á meðal borgarbúa. 

Hvern leikur þú í leiknum? Jú, alla borgarbúana! Allt að níu milljón mögulegir spilanlegir karakterar í leiknum, öll með mismunandi eiginleika. Byrjaðu að hakka og frelsaðu London!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,158 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners