Tölvuleikjaspjallið

28. Myrkur Games - viðtal við Halldór Snæ


Listen Later

Tölvuleikjaspjallið fjallar loksins um innlenda tölvuleikjaframleiðendur eins og hlustendur hafa beðið okkur um! 

Arnór Steinn og Gunnar ræða hér við Halldór Snæ Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games, en þar vinna metnaðarfullir tölvuleikjaáhugamenn að stórum og spennandi leik. Hann talar um sitt upphaf í tölvuleikjaspilun og hvaða leikir höfðu helst áhrif á hann. Svo talar hann um stofnun fyrirtækisins og hversu auðvelt það var að fá hjálp frá fólki í iðnaðnum. Myrkur Games er að framleiða leikinn The Darken. Halldór segir Arnóri og Gunnari allt sem hann gat um þetta spennandi verkefni. Þetta er ein skemmtilegasta upptaka Tölvuleikjaspjallsins og við hlökkum mikið til að spjalla frekar við fólk úr iðnaðnum!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners