Spursmál

#3. Spursmál - Guðlaugur Þór, Dóri DNA og Ásthildur Sturludóttir


Listen Later

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra er aðalviðmæl­andi Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í þriðja þætti af Spurs­málum. Guðlaug­ur Þór hef­ur hlotið þó nokkra gagn­rýni að und­an­förnu þar sem mörg­um þykir kom­in upp frem­ur neyðarleg staða í orku­mál­um sem ekki sér fyr­ir end­ann á hald­ist staðan óbreytt. Til umræðu í þættinum eru mál sem brunnið hafa á þjóðinni undanfarið; Breyt­ing­ar á raf­orku­lög­um, yf­ir­vof­andi orku­skort­ur í land­inu og niður­fell­ing á íviln­un­um á raf­bíla­kaup­um, svo eitthvað sé nefnt.

Auk Guðlaugs Þórs mæta þau Ásthild­ur Sturlu­dótt­ir bæj­ar­stjóri Ak­ur­eyr­ar og skemmtikraft­ur­inn Hall­dór Lax­ness, bet­ur þekkt­ur sem Dóri DNA, í settið til að ræða það sem bar hæst í frétt­um liðinn­ar viku með bráðskemmtilegum hætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners