Tölvuleikjaspjallið

32. Arkham City


Listen Later

Þorláksmessuþátturinn þetta árið er Batman: Arkham City! 

Í þessum frábæra framhaldsleik Arkahm Asylum skellir þú blökuhettunni á þig, mundar blökuverplana og byrjar að berja alla vondu kalla Gotham borgar. Í þetta sinn er það hin fluggáfaði Hugo Strange sem hefur klófest fátækrahverfi borgarinnar og búið til hið alræmda Arkham City ofurfangelsi utan um. Blakan neyðist til að fljúga í gegnum fangelsið og berjast við enn fleiri kunnug andlit úr myndasögunum. Ásamt Strange og hinum alræmda Jóker þá tekst þú á við Penguin, Two-Face, Killer Croc og hinn dularfulla Ra's Al Ghul. Og já, þú færð einnig að spila sem Kattakonan. 

Arnór Steinn og Gunnar fara yfir allt sem þarf að tala um í leiknum. Þeir eru ósammála um ágæti hans, annar þeirra segir að hann sé frábær en hinn telur eitthvað vanta upp á. Getið þið giskað hvor segir hvað? 

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners