Endalínan

32. Þáttur - Fordæmalaust


Listen Later

Endalínan kemur til ykkar á þessum síðustu og verstu og hjálpar körfuboltafjölskyldunni að gera upp tímabilið og sætta sig við körfuboltalaust vor árið 2020. KKÍ tilkynnti um snubbóttann endi tímabilsinst í gær þar sem Covid-19 hefur aldeilis haft mikil áhrif á okkar samfélag eins og annars staðar í heiminum. Tímabilið búið - einungis deildarmeistarar krýndir , Fjölnir niður og Höttur upp. Ákvarðanir sem að sjálfsögðu ekki allir eru sáttir við eins og við var búist. Við nýtum tækifærið og tökum stöðuna á nokkrum aðilum , Maté þjálfara Hamarsmanna sem sjá á eftir sæti í deild þeirra bestu , Lalla Jóns þjálfara Þórs frá Akureyri sem fá að halda sínu sæti og svo heyrum við í forráðamönnum tveggja félaga , Hilmari formanni Stjörnunnar og Stjána Jó stjórnarmanni frá Keflavík. Að lokum heyrðum við í Chaz Williams , leikstjórnanda Njarðvíkur og spjölluðum við hann aðeins um hvernig þetta lítur út frá augum atvinnumannsins.  Allt þetta og meira til , almennar umræður og allskonar í boði BudLight og WhiteFox !!

#Endalinan #PodcastStodin #WhiteFox #BudLight 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners