Bakherbergið

#33 Meirihlutinn í borginni sprunginn?


Listen Later

Meirihlutinn í borginni sprunginn?


Gestur þáttarins var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF.


Helstu umræðuefnin í þættinum:


— ÞÓRHALLUR OG ANDRÉS —

00:30 Umræða um Einars Þorsteinsson og flugvöllinn og viðtal þar sem hann segir að það hrikti í stoðum meirihlutans í borginni


— GESTUR: JÓHANNES ÞÓR SKÚLASON —

18:45 Rætt um atburðarás síðustu daga í borginni og átök um forystuna í Framsóknarflokknum

26:50 Rætt um áhrif Ásmundar Einars Daðasonar á það hver taki við Framsóknarflokknum

29:30 Er vælukórinn mættur eða var gagnrýni Jóhannesar á Kristrúnu Frostadóttur snjall fyrsti leikur í skákinni um aukin gjöld á ferðaþjónustu?

31:00 Rætt um útfærslu á skattlagninu ferðaþjónustunnar og samhengi við pólitíska forgangsröðun ríkisstjórnarinnar


— ÞÓRHALLUR OG ANDRÉS —

59:45 Rætt um góða talsmenn atvinnugreina

1:00:17 Rætt um bakhjarla Bakherbergisins sem þróast út í umræðu um hvernig megi bera kennsl á fyrirtæki sem séu á góðri braut og hvaða hlutverki stjórnendur gegni við að peppa stemninguna innan fyrirtækja

1:07:00 Uppgjör fer fram milli þáttastjórnenda um afstöðuna til Noregs og Svíþjóðar og loforð efnt um að ræða stöðuna í norskum stjórnmálum

1:18:35 Rætt um viðtal við Sigurjón Þórðarson, þingmann Flokks fólksins á Útvarpi Sögu þar sem hann setti neikvæða umfjöllun í samhengi við breytingar á opinberum styrkjum til fjölmiðla

1:23:00 Rætt um ferðaplön forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur

1:27:25 Starfsframahorn vikunnar sem fól í sér upprifjun umræðu um hvernig fólk geti komist í stjórnir fyrirtækja


Samstarfsaðilar þáttarins:


👷🏻‍♀️Sjóvá

🍺Bruggsmiðjan Kaldi

🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid

——

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BakherbergiðBy Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5

2.5

2 ratings


More shows like Bakherbergið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners