
Sign up to save your podcasts
Or


Fyrir rétt rúmum sjö árum síðan kom út GTA V.
Tveimur leikjatölvukynslóðum síðar hefur leikurinn komið út á sjö tölvum og selt fleiri en 130 milljón eintök. Arnór Steinn og Gunnar ræða þennan ágæta leik en þar spilar þú sem þrír karakterar - Michael, Franklin og Trevor - og færir þá upp metorðastigann í undirheimum Los Santos. Við ræðum flestar hliðar leiksins, söguna, lúkkið, bílana og byssurnar.
Við geymum Online og margt annað fyrir aðra þætti - það er eiginlega ómögulegt að koma fyrir góðu spjalli um allar hliðar GTA V í einum þætti. Þátturinn er ekki laus við spoilera, þannig að ef þú ert ekki búin/n að spila GTA V þá máttu endilega drífa í því og hlusta svo á þennan þátt!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Fyrir rétt rúmum sjö árum síðan kom út GTA V.
Tveimur leikjatölvukynslóðum síðar hefur leikurinn komið út á sjö tölvum og selt fleiri en 130 milljón eintök. Arnór Steinn og Gunnar ræða þennan ágæta leik en þar spilar þú sem þrír karakterar - Michael, Franklin og Trevor - og færir þá upp metorðastigann í undirheimum Los Santos. Við ræðum flestar hliðar leiksins, söguna, lúkkið, bílana og byssurnar.
Við geymum Online og margt annað fyrir aðra þætti - það er eiginlega ómögulegt að koma fyrir góðu spjalli um allar hliðar GTA V í einum þætti. Þátturinn er ekki laus við spoilera, þannig að ef þú ert ekki búin/n að spila GTA V þá máttu endilega drífa í því og hlusta svo á þennan þátt!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

16,146 Listeners

148 Listeners

2 Listeners

0 Listeners